Archives for febrúar 2013

Franskar makrónur og smáréttir fyrir fermingarveisluna.

Franskar makrónur eru svo ljúffengar og sérlega mikið augnayndi. Ég hef nokkrum sinnum bakað makrónur og hér finnið þið uppskrift.  Ég skráði mig á makrónunámskeið hjá Salt eldhúsi og námskeiðið er í dag. Vinkona mín ætlar einnig að koma með svo það verður frekar ljúft. Ég er nýlega búin að uppgötva þetta skemmtilega…

Lemon

Sælkerasamloku og djússtaðurinn Lemon opnar þann 8.mars næstkomandi. Ég var svo heppin að fá að smakka nokkrar kræsingar sem í boði verða á Lemon og mikið sem ég er hrifin. Ég kann svo vel að meta veitingastaði sem leggja aðal áherslu á ferskleika. Ég hef varla hætt að hugsa um…

Safaríkar fylltar kjúklingabringur með ofnbökuðum kartöflum og sveppasósu.

Safaríkar fylltar kjúklingabringur með ofnbökuðum kartöflum og sveppasósu. Mér finnst ótrúlega gaman að elda kjúkling, það býður upp á svo marga möguleika. Ég prufaði í fyrsta sinn að elda fylltar kjúklingabringur um daginn og það heppnaðist mjög vel að mínu mati. Ég hef sjaldan verið eins södd og sæl eftir…

1 2 3