Konudagur

Til hamingju með konudaginn kæru konur. Það er nú gaman að vera kona en sérstaklega gaman á dögum sem þessum. Huggulegt að fá kökur og blóm í tilefni dagsins. 
Ég vona að þið eigið ljúfan dag. 
xxx
Eva Laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *