Archives for Paris

Í París

Í byrjun nóvember heimsóttum við Haddi París í annað sinn. Borgin er ein sú fallegasta og nutum við okkur í botn í þessari heimsókn. Við leigðum til dæmis hjól og hjóluðum um alla borg, skoðuðum fallegar byggingar og borðuðum dýrindis mat og kökur í öll mál. Hugur okkar hefur að…

Sumarþrá

Er ekki sumarið alveg að fara að koma??  Ég get varla beðið lengur. Mikið sem ég hlakka til að fá sólina til mín!  Ég hugsa um París einu sinni á dag. Ég og Haddi fórum þangað síðastliðið sumar og þvílík dásemd! Sól, góður matur, falleg borg og huggulegheit.  Ég hlakka…