Archives for Morgunstund gefur gull í mund

Sunnudagsmorgun

Morgunmaturinn minn. Spínatsafi, vanillujógúrt með múslí og hindberjum.  Sunnudagslúxusinn er amerískar pönnukökur og kirsuber.  Nú ætla ég að drífa mig út að hlaupa og leika við litlu prinsana mína. Ég fer heim í dag, mikið sem ég eftir að sakna allra strax. Agalega leiðinlegt að kveðja!  Ég vona að þið…

Good morning!

Mánudagur. Ný vika, spennandi vika! Ég vaknaði eftir snooze stríð og sá að sólin skein, hamingja. Ég útbjó mér góðan morgunmat, drakk gott kaffi og fór í gegnum fréttasíður. Mér finnst agalega huggulegt á byrja daginn nákvæmlega svona. Ég bakaði brauð í morgun, stútfullt af kornum. Uppskrift kemur inn á…

Heimalagað múslí

Heimalagað múslí og hindiberjamauk með AB-Mjólk. 7 dl. Haframjöl 50 gr. Sólskinsfræ 50 gr. Graskersfræ 50 gr. Heslihnetur 50 gr. Möndlur 100 gr. Þurrkaðir ávextir (t.d. rúsínur, trönuber, epli.  Ég notaði Gojiber og smá rúsínur í þetta sinn) 1 dl. Hunang (ég notaði lífrænt) 1 dl. Olía (t.d. kókos) 3…