Archives for evalaufeykjaran.com

Bloggárið 2012.

Árið 2012 er senn á enda, mjög gott ár sem hefur verið viðburðarríkt og mjög lærdómsríkt. Undanfarin tvö ár þá hef ég litið yfir bloggfærslur ársins og tekið saman þær færslur sem hafa verið vinsælastar það árið. Það kom mér skemmtilega á óvart að bakstursfærslurnar eru mjög vinsælar. Bakstur er…

Sneak a peak

 Ég sofnaði út frá því að hugsa um eftirrétti og vaknaði um sjöleytið og fór að huga að eftirréttum fyrir næsta tölublað Gestgjafans.  Sex sumarlegir eftirréttir fóru í myndatöku í dag og mikið sem ég var ánægð með þá. Vonandi verðið þið ánægð með þá – einfaldir og ljúffengir. Þannig…

Fjórir eftirréttir

Frumraun mín í Gestgjafanum.  Fjórir eftirréttir sem finna má í nýjasta tölublaði Gestgjafans.  Pönnukökur fylltar með berjum, pavloa-bollakaka, mini skyrkaka og hvítsúkkulaðimús með ástaraldinsósu.  Einfaldir og sérlega góðir, að mínu mati.  Ég er yfir mig ánægð með útkomuna.  Ég vona að þið eigið ljúfa helgi framundan, sólin skín og þá…

1 2