Falleg blóm og ferskir ávextir.

 Morgunstund gefur gull í mund, þá sérlega ef maður er með svona fallega Lilju á skrifborðinu. Í dag er ég að fara í miðannarpróf, eina miðannarprófið sem ég fer í svo það er ágætt. Dagurinn fer því í lestur og meiri lestur… 
Ferskir ávextir í morgunsárið gera daginn enn betri. Ég hlakka til  að deila með ykkur uppskrift í kvöld að pizzu sem ég geri mér mjög oft. Spelt grænmetispizza sem er að mínu mati ferlega góð. Læt uppskriftina inn beint eftir prófið í kvöld. 
Ég vona að þið eigið ljúfan dag kæru vinir. 
xxx
Eva Laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *