Súkkulaðiást í Gestgjafanum

 Ég gerði mjög skemmtilegan súkkulaðiþátt fyrir nýjasta tölublað Gestgjafans. Það er alltaf skemmtilegt að vinna með súkkulaði því það kemur alltaf eitthvað gott út úr því. Ég hef að minnsta kosti ekki smakkað neitt vont sem inniheldur súkkulaði.  Ég er mjög hrifin af nýjasta tölublaðinu, þar er rík áhersla lögð á veislur og tilefni. Aragrúa af flottum uppskriftum og fallegum myndum. Mæli með að þið nælið ykkur í eitt eintak kæru vinir. 
Súkkulaði er allra meina bót… það held ég nú. 
xxx
Eva Laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *