Archives for Lífið

Summertime

 Góð helgi að baki í sveitinni. Fórum í útskriftarveislu hjá frænda hans Hadda, hittum gott fólk, borðuðum góðan mat og drukkum vín. Det var så dejlig! Það er líka svo gaman að keyra um landið okkar, ég og Haddi höfum ákveðið að vera dugleg við að ferðast innanlands í sumar….

Apríl!

Ég vaknaði í morgun við fuglasöng og sólargeisla. Hjartað mitt fylltist af gleði, ég stökk upp úr rúminu, kveikti á kaffikönnunni og út á pall. Vissulega var hitastigið ekkert ótrúlega hátt en ég náði mér bara í peysu. Settist út með kaffi, safa og matreiðslublöð í leit að innblástri. Það…

Vökusigur 2012

Það var mögnuð stund þegar að úrslit voru tilkynnt fyrr í kvöld, við í Vöku höfðum tryggt okkur meirihluta í Stúdentaráði við Háskóla Íslands. Ég er ótrúlega spennt fyrir því að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni sem að bíða okkar í stúdentaráði.  Ég hlakka til að vinna með…