Archives for Bakstursást

Bleikur sunnudagsbakstur

 Október er mánuður Bleiku slaufunnar. Bleika slaufan er tákn Krabbameinsfélagsins í báráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Árlegur meðafjöldi krabbameina hjá íslenskum konum er um 660. Það er skylda okkar að styðja baráttuna gegn krabbameini hjá konum og vera með slaufuna sýnilega. Mamma mín greindist með krabbamein þegar hún var einungis…

BABYSHOWER

Ég og vinir mínir héldum babyshower fyrir vinkonu okkar í ágúst. Vinkona mín átti von á stúlku sem þýddi að bleikt þema réð ríkjum í veislunni eins og sjá má á þessum myndum. Babyshower eða gjafaveislur eru veislur sem haldnar eru til heiðurs tilvonandi mæðrum. Líkt og nafnið gefur til…

Ég elska kökur og ég elska að baka þær. Þetta er gott ástarsamband.  Laugardagsnammið, frönsk súkkulaðikaka. Uppskrift er að finna hér til hliðar í „bakstursást“.  Fæ yndislegar vinkonur í mat, vinkonur sem ég hitti alltof sjaldan og því hlakka ég ansi mikið til.  xxx

1 2