Archives for Brauðmeti

Kornbrauð

Ég sá svo girnilega uppskrift af brauði um daginn og ákvað að prufa að laga mína útgáfu, henti út hvítu hveiti og bætti inn frekar mikið af kornum. Brauðið var sérlega gott og sérstaklega þegar að það var nýkomið út úr ofninum, fátt betra í morgunsárið en nýbakað brauð. Mjög…

Hollt og gott brauð.

Fékk til mín góða vinkonu í hádeginu. Nýbakað brauð, byggsalat ,súkkulaðihjúpuð jarðaber, kaffi og gott vinkonuspjall. Yndislegt.  Ég verð að deila með ykkur uppskrift af ansi góðu og hollu brauði sem að Eva Eiríks vinkona bakaði fyrir okkur þegar að við vorum saman í bústað fyrr í sumar. Einfalt og…

1 2