Archives for Eftirréttir

Hugmyndir að eftirréttum

Marengsterta með daimkremi og ferskum hindberjum Ísterta með After Eight súkkulaði og ferskum berjum  Ris a la Mande með kirsuberjasósu  Ítalskur súkkulaðibúðingur með heitri berjasósu  Toblerone terta með silkimjúku rjómakremi og jarðarberjum  Sölt karamellusósa sem allir elska  Piparkökuísinn með karamellusósu Súkkulaðimús með dökku súkkulaði  Tiramísú  Njótið vel kæru lesendur.  xxx Eva…

Súkkulaði panna cotta með heitri berjasósu

Ítalir eru ekki eingöngu þekktir fyrir gott pasta og góðar pizzur en eftirréttirnir þeirra eru guðdómlegir. Einn af mínum eftirlætis eftirréttum er súkkulaði Panna Cotta með berjasósu, þið getið auðveldlega skipt dökka súkkulaðinu út fyrir hvítt súkkulaði. Mér finnst mjög fínt að bera fram þennan eftirrétt í veislum, sér í…

Djúsí ananas eftirréttur

Þessi eftirréttur er algjör sumarsnilld, einfaldur og ljúffengur.  6- 8 sneiðar ferskur ananas 4 msk smjör, brætt 3 msk púðursykur 1 tsk kanill Hitið grillið eða pönnuna , skerið ananasinn í sneiðar. Blandið smjörinu, púðursykrinum og kanil saman. Penslið ananasinn með kanilblöndunni og grillið/steikið  þá í svolitla stund. Setjið ávextina á álbakka…

1 2