Archives for apríl 2012

Hugguleg kvöldstund á Akranesi.

Flokkurinn á Akranesi frumsýndi söngleikinn  Blóðbræður eftir Willy Russell þann 28.apríl.  Söngleikurinn er einn af vinsælustu söngleikjum sem settur hefur verið upp síðustu áratugi og verið stanslaust á fjölunum á West End í Englandi síðan 1988. Verkið er bráðskemmtilegt og galsafullt þótt undir niðri liggi djúp og áhrifamikil saga.  Galító…

Sesar salat

 Sesar salat er í miklu uppáhaldi hjá mér. Frumútgáfan af  Sesar salati er romaine salat eða iceberg, ristaðir brauðmolar, rifinn ferskur parmesan ostur og sesar salat sósa. Það er ósköp gott að bæta við  kjúkling, beikoni og öðru grænmeti.   Uppskriftin hér fyrir neðan er fyrir þrjá – fjóra. Sesar…

Kornbrauð

Ég sá svo girnilega uppskrift af brauði um daginn og ákvað að prufa að laga mína útgáfu, henti út hvítu hveiti og bætti inn frekar mikið af kornum. Brauðið var sérlega gott og sérstaklega þegar að það var nýkomið út úr ofninum, fátt betra í morgunsárið en nýbakað brauð. Mjög…

Sumardagurinn fyrsti

 Sumardagurinn fyrsti hófst með lestri fyrir blessuð prófin en um kaffileytið þá tók ég fagnandi á móti sumrinum ásamt vinkonum mínum og litla vini mínum honum Rúrik. Við prufuðum nýja kaffimatseðilinn á Galító og allt var rosalega gott. Virkilega skemmtilegt eftirmiðdegi. En nú hefst hagfræðifjör á ný. Ég vona að…

Að slá um sig

 Í dag náði ég að hitta dásamlega vini, borða með þeim og hlæja mikið.  Það er nauðsyn að hitta góða vini! Sérstaklega á meðan próflestri stendur, gefur manni auka kraft í að lesa fleiri blaðsíður. Hlátur og gleði hafa góð áhrif á heilann!   Ég og Guðrún Selma nutum þess að…

1 2 3