Archives for maí 2011

Morgunstund gefur gull í mund Það skiptir ótrúlega miklu máli hvernig við förum af stað á morgnana, það segir nánast alveg til um dagsformið hjá okkur. Ég elska morgna þegar að ég þarf ekki að borða,klæða, sjæna mig í hvelli. Þá verð ég hrikalega stressuð og tek stressið með mér…

A lövlí day

Ég fór með Öglu Sigríði yndislegu vinkonu minni á Súfistan í gær, fengum okkur gott að borða, drukkum gott kaffi, skoðuðum slúðurblöð og áttum ansi ljúfa stund saman. Capp! Beautiful Beygla, hummus, salat og huggulegheit. Vandræðileg stúlka Enn vandræðalegri stúlka Statement dagsins Þegar að ég kom heim beið mín þessi…

Heimalagaður andlitsmaski sem kostar eina tölu. Ég prufaði þessa uppskrift og mér finnst maskinn virka vel á mína húð, ég á líka voða fínan andlitsmaska sem kostaði grilljón og hann er alls ekkert betri. Þannig maður getur verið voða fínn með því sem maður á í ísskápnum. :o) Ég þarf…

Hádegisverður, tvö brakandi fersk hrökkbrauð. Neðst, kotasæla og svo ein skeið af mildri salsasósu. Svo sker ég það grænmeti sem ég á hverju sinni í litla bita, (núna notaði ég túmat, gúrku, paprikku og rauðlauk) blanda því saman í skál saman við smá ólífu olíu og dass af salt og…

1 2 3