Heimalagað múslí, ab mjólk og bananar, algjört lostæti í morgunsárið. Ég geri oft mitt eigið múslí, ég nota þá bara það sem ég á í skápunum hverju sinni svo múslíið hjá mér er aldrei eins. Ég held að það geti flestir verið sammála um að múslí sé mjög gott og…
Morgunmaturinn minn. Spínatsafi, vanillujógúrt með múslí og hindberjum. Sunnudagslúxusinn er amerískar pönnukökur og kirsuber. Nú ætla ég að drífa mig út að hlaupa og leika við litlu prinsana mína. Ég fer heim í dag, mikið sem ég eftir að sakna allra strax. Agalega leiðinlegt að kveðja! Ég vona að þið…
Mánudagur. Ný vika, spennandi vika! Ég vaknaði eftir snooze stríð og sá að sólin skein, hamingja. Ég útbjó mér góðan morgunmat, drakk gott kaffi og fór í gegnum fréttasíður. Mér finnst agalega huggulegt á byrja daginn nákvæmlega svona. Ég bakaði brauð í morgun, stútfullt af kornum. Uppskrift kemur inn á…
Líkt og ég hef sagt áður þá finnst mér mjög gott að laga mér boozt eins oft og ég get. Þetta boozt er svakalega gott. Berjaboozt 2 1/2 dl. Frosin ber (Ég skolaði þau áður en ég notaði þau) 2 Lófar spínat 1 Banani 1 1/2 msk. Hörfræ Engiferrót eftir…
Hrökkbrauð er í miklu eftirlæti hjá mér. Það er eitthvað við þetta stökka og þunna brauð sem ég fæ ekki nóg af. Það erh 4 dl. Haframjöl 4 dl. Rúgmjöl 1 dl. Graskersfræ 1 dl. Sólblómafræ 1 dl. Sesamfræ 1 dl. Hörfræ 7 dl. Vatn 1 msk. Hunang Aðferð: Blandið…
Heimalagað múslí og hindiberjamauk með AB-Mjólk. 7 dl. Haframjöl 50 gr. Sólskinsfræ 50 gr. Graskersfræ 50 gr. Heslihnetur 50 gr. Möndlur 100 gr. Þurrkaðir ávextir (t.d. rúsínur, trönuber, epli. Ég notaði Gojiber og smá rúsínur í þetta sinn) 1 dl. Hunang (ég notaði lífrænt) 1 dl. Olía (t.d. kókos) 3…
Klukkan fjögur ákvað ég nú að gera vel við mig í kaffitímanum, átti ég að hlaupa út í bakarí eða drífa mig í að henda í nokkrar pönnukökur? Ég var ekki lengi að ákveða mig, þessar pönnukökur er þrælgóðar og fljótlegar. Ég er alltaf að reyna að krydda svolítið upp…
Ótrúlega ferskur og bragðgóður safi. Innihald: Jarðaber, spínat, bananar, vatnsmelóna, engifer og trópí. Delish. Engifer Trópí Jarðaber Spínat