Er nokkuð betra en heit súkkulaðikaka með blautri miðju, borin fram með ís og ferskum berjum? Ég hugsa að svarið sé einfaldlega nei, það gerist ekki betra. Ég gjörsamlega elska þennan eftirrétt og mér finnst hann henta fyrir öll tilefni, sparileg sem og þegar manni langar bara í eitthvað gott….