Archives for desember 2017

Piparkökuskyrkaka með saltaðri karamellusósu

Ég er svolítið að vinna með piparkökur og saltaða karamellusósu þessa dagana, einfaldlega vegna þess að mér þykir þessi tvenna svo óskaplega góð og hún virðist ganga með öllu! Fyrst voru það súkkulaðibollakökur og nú elsku skyrið… þessi skyrkaka er lygilega einföld og þið getið útbúið hana degi áður en…

Nauta carpaccio með rjómalagaðri piparrótarsósu

Uppáhalds forrétturinn minn er án efa nauta carpaccio og ég elska hvað það er auðvelt að útbúa þennan rétt. Lykillinn er eins og alltaf, að velja bestu hráefnin og að þau fái að njóta sín. Gott nautakjöt, úrvals ólífuolía, góður parmesan og góð piparrótarsósa. Lúxus skyndibiti ef svo má að…

Morgunverðarkaka með stökku múslí, æðislegri ástaraldinfyllingu og ferskum berjum.

*Þessi færsla er kostuð og unnin í samstarfi við Kelloggs á Íslandi.  Morgunverðarkaka með stökku múslí, æðislegri ástaraldinfyllingu og ferskum berjum Kaka sem má borða í morgunmat með góðri samvisku – einfaldlega ljúffengt. Botn: 1 poki KELLOGGS múslí (500g) 100 g smjör, brætt 10 döðlur, smátt skornar Aðferð: Myljið múslíið…