All posts by Eva Laufey

Páskamaturinn

Hægeldaður lambahryggur eins og tengdó gerir með æðislegri rjómasósu sem allir elska. Klassísk sem slær alltaf í gegn! Fylltur lambahryggur með sólkysstum tómötum, döðlum, fetaosti og furuhnetum borinn fram með smjörsteiktum kartöflum, ferskum aspas og æðislegu spergilkálssalati. Þetta salat! Mamma mía hvað það er gott og þið þurfið helst að…

Portóbelló tacos

Portóbello tacos Fyrir 2: Hráefni: 4 portóbelló sveppir 1 rauð paprika 1 hvítlauksrif ¼ rautt chili 1 tsk paprikukrydd 1 tsk cumin krydd Salt og pipar 2 msk ólífuolía 1 límóna 2 stilkar vorlaukur Kirsuberjatómatar 2 lárperur 1 dós Sýrður rjómi Handfylli kóríander Tortilla kökur Hreinn fetaostur, magn eftir smekk…

Mars skyrkaka

Mars skyrkaka Botn: 400 g hafrakex 150 g brætt smjör Aðferð: Setjið kex í matvinnsluvél og bræðið smjör, hellið smjörinu saman við kexið. Þrýstið kexblöndunni í formið og kælið á meðan fyllingin er búin til. Fylling: 500 ml rjómi 500 g vanilluskyr 1 tsk vanillufræ 1 tsk vanilludropar 2 msk…

Buffalo tacos!

Buffalo blómkáls taco með gráðostasósu Fyrir 2-3 1 stórt blómkál 2 tsk salt 1 ½  tsk pipar 2 tsk paprika 1 tsk hvítlaukssalt Orly deig Salt Buffalo sósa Ferskt salat Tortillavefjur Gráðostasósa Spírur Aðferð: Skerið blómkálið í litla bita og setjið í skál ásamt þeim kryddum sem talin eru upp…

Kjúklingatacos

Fyrir þrjá – fjóra Kjúklingatacos sem bráðnar í munni 4 kjúklingabringur 4 msk olía 2 tsk paprikukrydd 2 tsk malaður kóríander 2 tsk salt 1 tsk pipar 2 tsk cumin 1 msk rifinn límónubörkur Safi úr hálfri límónu 2 hvítlauksrif 1 laukur Tortillakökur Ferskt mangósalsa Lárperumauk Sýrður rjómi Hreinn fetaostur…

Indversk veisla

Tikka masala kjúklingur Fyrir 3-4 3 hvítlauksrif 1 msk rifið ferskt engifer 3 msk sítrónusafi 1 dl hrein jógúrt 1 tsk salti ½ rautt chilialdin 1 tsk kóríanderfræ Handfyllisaxað kóríander 3 tsk garam masala 700 g kjúklingakjöt, skorið í litla bita Aðferð: Blandið öllum hráefnum saman og skerið kjúklingakjötið í…

Egg Benedict

Mesti lúxus morgunverðarréttar fyrr og síðar hlýtur að vera egg Benedict. Hann sameinar allt það góða í heiminum myndi ég segja. Það er ekki að ástæðulausu að þetta er einn vinsælasti brunchréttur í heimi og ég er kolfallin fyrir réttinum. Gott súrdeigsbrauð hráskinku, hleyptu eggi og hollandaise sósu? Ég meina,…

1 2 3 4 114