Archives for Kökukrem

Súkkulaðidraumur

 Súkkulaðidraumur  Elsku bróðir minn á afmæli í dag og því bakaði ég handa honum súkkulaðiköku.  Ég notaði þessa uppskrift, ég tvöfaldaði þessa uppskrift og bakaði fjóra botna.  Ég bætti smá kakói við tvo botna svo þeir voru fremur dökkir.  Súkkulaðikaka á alltaf vel við og var hún ansi ljúf með köldu…

Sumarlegar bollakökur

Sumarlegar og sætar bollakökur. Þessar bollakökur eru einstaklega einfaldar. Mér finnst voðalega gaman að baka bollakökur og skreyta þær. Þær eru  einstaklega góðar nýkomnar út úr ofninum með engu kremi, nýbökuð bollakaka og ísköld mjólk. Fátt sem jafnast á við það. Það er hægt að bæta berjum við þessa uppskrift t.d….

Insalata Caprese

Insalata Caprese Mjög einfalt ítalskt salat sem samanstendur af ferskum mozzarella osti, tómötum, ferskri basiliku, ólífuolíu, salti og pipar.  Fyrir fjóra 4 tómatar 1 stór mozzarella ostur Basilika Salt Pipar Ólífuolía 1. Byrjið á því að skola tómatana vel og skera þá í sneiðar.  2. Skerið mozzarella ostinn í sneiðar….

Gleðilega páska

Í hélt ég smá páskakaffi og bauð meðal annars upp á þessa súkkulaðiköku með gulu kremi.  Ég prufaði að laga vanillubúðing frá dr.Oetker og lét búðingin á milli kökubotnanna ásamt ferskum jarðaberjum og hvítu súkkulaði sem ég reif niður.  Virkilega huggulegt og heimsins best að vera með famelíunni.  Ég vona…

1 2 3