Archives for Heilsa og útlit

Andlitsmaski

Ég er með þurra húð og ég finn það svo sannarlega þegar það kólnar að húðin verður sérstaklega þurr. Ég reyni því að vera dugleg að bera á mig andlitsmaska og rakakrem.  Ég keypti mér andlitsmaska frá Académíe fyrir nokkrum vikum. Aprikósu maski sem er að mínu mati ansi góður…

Vellíðan.

Kannist þið ekki við tilfinninguna þegar að þið hafið ekki komist út til þess að hreyfa ykkur hvað allt getur verið ómögulegt? Þannig er mér búið að líða undanfarna daga. Þreyta, leti og ómögulegheit. Mikil ósköp, ég veit ég hef sagt það ansi oft en ótrúlegt hvað hreyfing gerir gott…

 Það er rosa gott að drekka nokkra svona kokteila eftir góða kokteiladrykkju um helgina. Algjör bjargvættur fyrir þá ryðguðu 🙂 Helgin er búin að vera ótrúlega skemmtileg. Jiminn hvað ég er heppin að eiga svona yndislega vini, maður segir það víst aldrei of oft. Þau eru það skemmtilegasta sem ég…

…Dagkrem. Það er möst að eiga gott dagkrem að mínu mati – ég prufaði eyGLÓ frá Sóley um daginn og er ég afskaplega ánægð. Gaman að nota íslenskar vörur, kremið gefur minni húð mjög fínan raka og ég er með þurra húð. Kostar 4000 kr. í flugvélinni sem er alls…

Heimalagaður andlitsmaski sem kostar eina tölu. Ég prufaði þessa uppskrift og mér finnst maskinn virka vel á mína húð, ég á líka voða fínan andlitsmaska sem kostaði grilljón og hann er alls ekkert betri. Þannig maður getur verið voða fínn með því sem maður á í ísskápnum. :o) Ég þarf…

Andlitsmaskar

  Ég fann skemmtilega síðu með ýmsum uppskriftum fyrir húðina. hér koma nokkrar sem ég ætla að prufa. Náttúrlega snilld að bjóða vinkonum heim til sín og dúllerast í þessu, jafnvel svo gott að maður láti Elvis á fóninn á meðan. 🙂 Ódýrar lausnir og góðar lausnir.  Hér kemur uppskrift…