All posts by Eva Laufey

Heilsteiktur kjúklingur með sítrónu og tímían

Einfaldleikinn er bestur og þessi réttur sannar það, öll hráefnin saman í einn pott og inn í ofn! Vinnuframlagið nánast ekki neitt en útkoman hrikalega ljúffeng. Ég elda kjúkling að minnsta kosti einu sinni í viku og mér finnst mjög gaman að prófa nýja rétti, ég eldaði þennan kjúkling í…

Eldhúsbreytingar

*Færsla unnin í samstarfi við Granítsmiðjuna Fyrir nákvæmlega ári síðan fluttum við fjölskyldan upp á Akranes eftir þrju góð ár í Reykjavík. Ástæðan var einfaldlega sú að hér býr allt okkar fólk, við Haddi erum bæði fædd og uppalin á Akranesi og við vildum auðvitað að Ingibjörg Rósa væri nálægt…

1 2 3 4 5 102