Archives for Fjölskyldan mín

Sunnudagsmorgun

Morgunmaturinn minn. Spínatsafi, vanillujógúrt með múslí og hindberjum.  Sunnudagslúxusinn er amerískar pönnukökur og kirsuber.  Nú ætla ég að drífa mig út að hlaupa og leika við litlu prinsana mína. Ég fer heim í dag, mikið sem ég eftir að sakna allra strax. Agalega leiðinlegt að kveðja!  Ég vona að þið…

Sunnudagsbröns

 Í dag er mæðradagurinn svo við ákváðum að hafa smá bröns í morgunsárið.  Hugguleg byrjun á deginum.  Þessir tveir eru alltaf í stuði og alltaf til í borða.  Íslenskar pulsur eru vinsælar hjá lillunum mínum.  Amerískar pönnukökur 1 Egg 1 1/2 tsk. Sykur 5 dl. Hveiti 3 tsk. Lyftiduft 1/2…

Sykurmolar.

 Um síðustu helgi þá fékk ég góða gesti til mín. Kristían Mar og Daníel Mar eðalprinsar, að vísu vantaði elsta prinsinn minn hann Steindór Mar.  Við bökuðum og skreyttum kökur, elduðum okkur kjúkling,  horfðum á teiknimyndir og borðuðum nammi. Fórum að sofa seint og vöknuðum seint. Það er ekkert betra…

1 2 3