Archives for janúar 2020

Buffalo tacos!

Buffalo blómkáls taco með gráðostasósu Fyrir 2-3 1 stórt blómkál 2 tsk salt 1 ½  tsk pipar 2 tsk paprika 1 tsk hvítlaukssalt Orly deig Salt Buffalo sósa Ferskt salat Tortillavefjur Gráðostasósa Spírur Aðferð: Skerið blómkálið í litla bita og setjið í skál ásamt þeim kryddum sem talin eru upp…

Kjúklingatacos

Fyrir þrjá – fjóra Kjúklingatacos sem bráðnar í munni 4 kjúklingabringur 4 msk olía 2 tsk paprikukrydd 2 tsk malaður kóríander 2 tsk salt 1 tsk pipar 2 tsk cumin 1 msk rifinn límónubörkur Safi úr hálfri límónu 2 hvítlauksrif 1 laukur Tortillakökur Ferskt mangósalsa Lárperumauk Sýrður rjómi Hreinn fetaostur…

Indversk veisla

Tikka masala kjúklingur Fyrir 3-4 3 hvítlauksrif 1 msk rifið ferskt engifer 3 msk sítrónusafi 1 dl hrein jógúrt 1 tsk salti ½ rautt chilialdin 1 tsk kóríanderfræ Handfyllisaxað kóríander 3 tsk garam masala 700 g kjúklingakjöt, skorið í litla bita Aðferð: Blandið öllum hráefnum saman og skerið kjúklingakjötið í…