All posts by Eva Laufey

Buffalo tacos!

Buffalo blómkáls taco með gráðostasósu Fyrir 2-3 1 stórt blómkál 2 tsk salt 1 ½  tsk pipar 2 tsk paprika 1 tsk hvítlaukssalt Orly deig Salt Buffalo sósa Ferskt salat Tortillavefjur Gráðostasósa Spírur Aðferð: Skerið blómkálið í litla bita og setjið í skál ásamt þeim kryddum sem talin eru upp…

Kjúklingatacos

Fyrir þrjá – fjóra Kjúklingatacos sem bráðnar í munni 4 kjúklingabringur 4 msk olía 2 tsk paprikukrydd 2 tsk malaður kóríander 2 tsk salt 1 tsk pipar 2 tsk cumin 1 msk rifinn límónubörkur Safi úr hálfri límónu 2 hvítlauksrif 1 laukur Tortillakökur Ferskt mangósalsa Lárperumauk Sýrður rjómi Hreinn fetaostur…

Indversk veisla

Tikka masala kjúklingur Fyrir 3-4 3 hvítlauksrif 1 msk rifið ferskt engifer 3 msk sítrónusafi 1 dl hrein jógúrt 1 tsk salti ½ rautt chilialdin 1 tsk kóríanderfræ Handfyllisaxað kóríander 3 tsk garam masala 700 g kjúklingakjöt, skorið í litla bita Aðferð: Blandið öllum hráefnum saman og skerið kjúklingakjötið í…

Egg Benedict

Mesti lúxus morgunverðarréttar fyrr og síðar hlýtur að vera egg Benedict. Hann sameinar allt það góða í heiminum myndi ég segja. Það er ekki að ástæðulausu að þetta er einn vinsælasti brunchréttur í heimi og ég er kolfallin fyrir réttinum. Gott súrdeigsbrauð hráskinku, hleyptu eggi og hollandaise sósu? Ég meina,…

Pavlova fyllt með Daim rjómafyllingu og ferskum berjum

MARENSBOTNAR 6 stk Stk eggjahvítur 300 g sykur 1 ½ tsk mataredik 1 tsk vanilludropar Salt á hnífsoddi  Aðferð: Forhitið ofninn í 100°C. Þeytið eggjahvítur með salti, bætið sykri saman við í þremur skömmtum og þeytið vel á milli. Bætið ediki og vanilludropum saman við þegar marensinn er orðinn stífur….

Toblerone jólaterta

Toblerone marengsterta Fyrir 8 – 10 Botnar: 4 eggjahvítur 2 dl púðursykur 2 dl sykur Aðferð: Stillið ofn á 110°C. Setjið bökunarpappír á ofnplötu eða bökunarpappír í botninn á tveimur eða þremur 22 cm lausbotna formum og smyrjið hliðarnar með smjöri. Þeytið eggjahvíturnar og bætið sykri saman við í smáum skömmtum….

1 2 3 113