Archives for Jól

Hugmyndir að eftirréttum

Marengsterta með daimkremi og ferskum hindberjum Ísterta með After Eight súkkulaði og ferskum berjum  Ris a la Mande með kirsuberjasósu  Ítalskur súkkulaðibúðingur með heitri berjasósu  Toblerone terta með silkimjúku rjómakremi og jarðarberjum  Sölt karamellusósa sem allir elska  Piparkökuísinn með karamellusósu Súkkulaðimús með dökku súkkulaði  Tiramísú  Njótið vel kæru lesendur.  xxx Eva…

Bestu smákökur ársins á einum stað

Smákökusamkeppni KORNAX hefur verið haldin í aðdraganda jólanna undanfarin ár og ég hef verið svo heppin að fá að dæma í keppninni síðastliðin tvö ár.  Í keppninni keppa áhugabakarar um besta jóla smákökuna og það er hreint ótrúlegt hvað það eru margar ómótstæðilegar kökur í keppninni, það er ekki auðvelt…