All posts by Eva Laufey

Eldhúsbreytingar

*Færsla unnin í samstarfi við Granítsmiðjuna Fyrir nákvæmlega ári síðan fluttum við fjölskyldan upp á Akranes eftir þrju góð ár í Reykjavík. Ástæðan var einfaldlega sú að hér býr allt okkar fólk, við Haddi erum bæði fædd og uppalin á Akranesi og við vildum auðvitað að Ingibjörg Rósa væri nálægt…

Ómótstæðileg marengsterta með Marskremi

Í dag deili ég með ykkur æðislegri uppskrift að marengstertu sem er í miklu uppáhaldi hjá mér en kakan er bæði ótrúlega góð og einföld – uppskriftin kemur úr uppskriftabók eða uppskrifabækling sem amma mín gaf mér, bókin/bæklingurinn heitir Önnur veisla við Lækinn. Bæklingurinn er greinilega svolítið gamall en uppskriftirnar…

1 15 16 17 18 19 114