Volg súkkulaðikaka með kaffiís Eftirréttur sem sameinar súkkulaði og kaffi er fullkomin fyrir mér. Í síðasta þætti útbjó ég þessa ljúffengu súkkulaði brownie og gerði einfaldasta ís í heimi, kaffiís sem passar mjög vel með nýbakaðri köku. Brownies uppskrift: 150 g smjör 250 g súkkulaði t.d. suðusúkkulaði 200 g sykur…
Popp með saltaðri karamellusósu Á þriðjudögum er ég með innslög í Íslandi í dag þar sem ég elda rétti sem allir ættu að geta leikið eftir. Í gær var ég til dæmis með rétti sem tilvalið er að borða þegar við horfum á sjónvarpið. Auðvitað kom popp fljótlega upp í…
Ítölsk eggjakaka með klettasalati og nýrifnum Parmesan Bökuð á pönnu sem má fara inn í ofn, stærðin á pönnunni er 26cm Olía + smá smör 1/2 blaðlaukur smátt skorinn 2 meðalstórar bökunarkartöflur, smátt skornar 1 krukka grilluð paprika (smá af olíunni líka eins og 2 msk) 9 Brúnegg , léttþeytt…
Chia fræ er mjög nærringarrík og eru flokkuð sem ofurfæða, það er því súper gott að byrja daginn á einum Chia graut sem er bæði fallegur og góður. Það tekur enga stund að skella í einn graut og finnst mér best að gera hann kvöldinu áður en þá þarf…
Sesar salat Þetta salat er eitt vinsælasta salat í heimi og er það ekki að ástæðulausu. Kjúklingur, stökkt beikon, gott kál og annað ljúfmeti saman í eitt. Sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana! Við byrjum á því að útbúa sósuna sem fylgir salatinu. Hvítlaukssósa 1 dós sýrður rjómi 1 tsk dijon sinnep…
Í síðasta þætti mínum einbeitti ég mér að einföldum og fljótlegum réttum. Ég útbjó meðal annars þessa ómótstæðilegu ostakaka sem ég hvet alla til þess að prófa. Nutella ostakaka með heslihnetubotni Botn: 250 g Digestive kexkökur 150 g smjör, við stofuhita 100 g heslihnetur 2 msk Nutella Aðferð:…
Á hverjum degi kemur upp sama spurningin, hvað á að hafa í matinn? Tíminn er oft af skornum skammti en öll viljum við borða eitthvað gott og helst búa það til sjálf. Fyrir nokkrum árum starfaði ég á vinnustað þar sem viku matseðilinn var skipulagður á sunnudögum, þá var þetta…
Skyrkökur eru ómótstæðilegar og það sakar ekki að það tekur enga stund að setja slíka köku saman. Það þarf ekki að baka eitt né neitt. Ég byrja á því að gera botninn. Í þennan botn fer 1 ½ pakki af lu bastogne kexkökum og 150 g af bræddu smjöri.Botn1 pk lu…
Næstkomandi fimmtudagskvöld fara matreiðsluþættirnir mínir, Matargleði Evu í loftið. Við erum á fullu þessa dagana að taka upp efni og það er ofboðslega gaman hjá okkur í vinnunni. Ég er svo heppin að vera í frábæru teymi og saman vinnum við í því að gera góða matreiðsluþætti. Hér eru nokkrar…
Þann 12.mars hefja matreiðsluþættirnir mínír, Matargleði Evu göngu sína á Stöð 2. Það er ótrúlega gaman að vera komin aftur til starfa og algjör forréttindi að fá að starfa með frábæru fólki. Ingibjörg Rósa er í góðu yfirlæti heima með ömmum, öfum, frænkum og frændum meðan ég er í eldhúsinu…