Archives for nóvember 2016

Í dag er föstudagur sem þýðir að það er eflaust pizza á matseðlinum á flestum heimilum í kvöld geri ég ráð fyrir, að minnsta kosti höfum við haft það fyrir venju að baka saman (eða stundum pantað) pizzu á föstudagskvöldum. Ég elska góðar og matarmiklar pizzur og ég bakaði þessa…

Kökugleðinni fagnað

Kökubókin mín Kökugleði Evu kom út þann 3.nóvember og að sjálfsögðu var bókinni fagnað með góðu fólki. Útgáfuhófið var á veitingastaðnum Bazaar á Oddson og voru bollakökur og ljúffengt freyðivín (Codorniu Cava fyrir áhugasama) í boði. Hér eru nokkrar myndir úr útgáfuhófinu en ljósmyndarinn Haraldur Guðjónsson tók þessar myndir. Ég…

Brownie með himneskum kaffiís

Volg súkkulaðikaka með kaffiís Eftirréttur sem sameinar súkkulaði og kaffi er fullkomin fyrir mér.  Í síðasta þætti útbjó ég þessa ljúffengu súkkulaði brownie og gerði einfaldasta ís í heimi, kaffiís sem passar mjög vel með nýbakaðri köku. Brownies uppskrift: 150 g smjör 250 g súkkulaði t.d. suðusúkkulaði 200 g sykur…

Súper gott kjúklinga Enchiladas með Mexíkó osti

Kjúklinga Enchiladas með Mexíkó osti Ólífuolía 1 rauðlaukur 1/2 rautt chili 1 rauð paprika 1 græn paprika 2 hvítlauksrif salt og pipar 2 kjúklingabringur 1 dós niðursoðnir tómatar 1 msk tómatpúrra 1 mexíkóostur 1 dl vatn Kóríander Tortilla kökur Rifinn mozzarella Sýrður rjómi Salsa Aðferð:  Hitið olíu á pönnu, skerið…