Archives for apríl 2015

Matargleði Evu; Ítalskar kjötbollur í tómat- og basilsósu

Ítalskar kjötbollur í tómat-og basilsósu Tómat- og basilsósa 1 laukur, smátt skorinn 2 hvítlauksrif, marin 500 ml tómata passata 1/2 kjúklingateningur 1 msk.fersk steinselja, smátt söxuð 1 msk. fersk basilíka, smátt söxuð skvetta af hunangi eða smá sykur salt og pipar, magn eftir smekk Aðferð: Hitið olíu við vægan hita…

Matargleði Evu; Bruschetta með tómötum og hvítlauksosti

Bruschettur með tómötum og hvítlauksosti 1 gott snittubrauð ólífuolía 1 hvítlauksrif 1 askja kokteiltómatar 2 marin hvítlauksrif 1 msk ólífuolía 1 msk balsamik edik smátt söxuð fersk basilíka, magn eftir smekk ½ hvítlauksostur, smátt skorinn salt og nýmalaður pipar Aðferð: Hitið ofninn í 180°C. Skerið snittubrauðin í sneiðar og leggið…

Ítalskur vanillubúðingur með ástaraldinsósu.

Vanillubúðingur eða Pannacotta kemur frá Ítalíu. Hægt er að bera eftirréttinn fram allan ársins hring en ástaraldinsósan gerir þennan rétt einstaklega sumarlegan og ljúffengan. 500 ml rjómi
 100 g hvítt súkkulaði 2 msk vanillusykur
 1 tsk vanilluduft eða vanillukorn úr vanillustöng 2 plötur matarlím
 Aðferð:  1. ) Leggið matarlímsblöð í…

Vikumatseðill

 Á  hverjum degi kemur upp sama spurningin, hvað á að hafa í matinn? Tíminn er oft af skornum skammti en öll viljum við borða eitthvað gott og helst búa það til sjálf. Fyrir nokkrum árum starfaði ég á vinnustað þar sem viku matseðilinn var skipulagður á sunnudögum, þá var þetta…

Matargleði Evu. Fjórði þáttur, dögurður.

Dögurður eða brunch er fullkomin máltíð sem sameinar bæði morgunmat, hádegismat og í flestum tilvikum ljúfar samverustundir með fjölskyldu og vinum. Hér koma uppskriftir að gómsætum réttum sem ég bjó til í matreiðsluþætti mínum á Stöð 2, Matargleði Evu sem eru sýndir á fimmtudagskvöldum kl 20.10. Amerískar pönnukökur 5 dl….

1 2