Þennan fallega jólalega blómvönd fékk ég í gærkvöldi. Ég fékk til mín góða gesti í mat, bauð þeim upp á kjötsúpu og súkkulaðimús í dessert. Röltum svo yfir í Bíóhöllina á jólatónleika með Baggalút. Mikil ósköp var gaman! Þeir voru algjörlega frábærir. Ég hlakka tl að fara á tónleika með…
Góð helgi að baki í sveitinni. Fórum í útskriftarveislu hjá frænda hans Hadda, hittum gott fólk, borðuðum góðan mat og drukkum vín. Det var så dejlig! Það er líka svo gaman að keyra um landið okkar, ég og Haddi höfum ákveðið að vera dugleg við að ferðast innanlands í sumar….
Ég vaknaði í morgun við fuglasöng og sólargeisla. Hjartað mitt fylltist af gleði, ég stökk upp úr rúminu, kveikti á kaffikönnunni og út á pall. Vissulega var hitastigið ekkert ótrúlega hátt en ég náði mér bara í peysu. Settist út með kaffi, safa og matreiðslublöð í leit að innblástri. Það…
Kaffið dásamlega gerir daginn alltaf betri. Ég varð hálf fúl út í veðrið í gær, ég var búin að bjóða vorið velkomið og þá fór að snjóa. Þetta veðurfar, þetta veðurfar. En nú er Mars kominn og mikið sem ég er ánægð með það. Nú er ekki svo langt í…
Það var mögnuð stund þegar að úrslit voru tilkynnt fyrr í kvöld, við í Vöku höfðum tryggt okkur meirihluta í Stúdentaráði við Háskóla Íslands. Ég er ótrúlega spennt fyrir því að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni sem að bíða okkar í stúdentaráði. Ég hlakka til að vinna með…
Dagarnir líða ansi fljótt. Ég fer út snemma á morgnana og kem heim seint á kvöldin. Í síðustu viku ákvað ég að slá til og taka þátt af fullum krafti í hagsmunabaráttu stúdenta við Háskóla Íslands. Ég skipa þriðja sæti á lista Vöku til stúdentaráðs og það eru kosningar framundan….
Ferskleiki í prófum …Nú eru þau bara þrjú eftir blessuð prófin, tvö búin. Það er bara ekkert svo agalega mikið eftir. Dagarnir fljúga áfram, ég var að koma heim úr skólanum núna þannig nú er það smá meiri lestur og svo bólið. Ég hlakka svo ósköp ósköp mikið til að…
… Í augnablikinu líður mér svakalega vel. Ég er sérdeilis skemmtilegu starfi og ég hef ansi góða tilfinningu fyrir sumrinu. Vinnudagarnir eru ekki margir í þessum mánuði og ég hef ansi mikinn tíma fyrir dútl. Mér finnst líka ekkert eins yndislegra en að baka/elda eitthvað gott og bjóða fólki í…