1. Ingibjörg Rósa heimsótti mömmu sína í vinnuna og kunni bara vel við sig fyrir framan myndavélarnar. 2. Vesturbæjarísinn klikkar ekki. 3. Á myndinni má sjá tvær Rósir að fagna því að sú stutta er byrjuð að klappa. 4. Forsíðumynd á Lífinu, fylgirit Fréttablaðsins. 5. Svarið er nei, það er…
Að elda mat í ofni er einföld matargerð, það er algjör óþarfi að standa yfir henni þó svo að hún taki stundum langan tíma. Það er ósköp notalegt að hafa lamb inn í ofni yfir daginn, ilmurinn um heimilið verður svo góður. Hægeldað lambalæri 1 lambalæri, rúmlega 3 kg Salt…
Um helgar þá nýt ég þess að borða eitthvað gott og á föstudögum finnst mér eiginlega nauðsynlegt að fá mér pizzu, það eru örugglega margir sem borða pizzu á föstudagskvöldum enda er ágætt að enda vinnuvikuna á góðum mat og sjónvarpsglápi fram eftir kvöldi, það er ekkert verra að maula…
Pottabrauð „Það er bæði einstaklega ánægjulegt og róandi að baka sitt eigið brauð. Það veitir öryggistilfinningu að vita nákvæmlega hvað fer í brauðið og svo er notalegt að fylgjast með bakstursferlinu.“ Ég baka oft brauð hér heima. Ég hef verulegan áhuga á brauði og mér finnst lærdómsríkt að prófa mig…
„Í þessum þætti gef ég ykkur uppskriftir að góðum mat sem fljótlegt er að elda án þess að þurfa að slaka á gæðum. Ég ætla að útbúa gómsæta hristinga, ljúffengt granóla, æðislegt kjúklingasalat með satay sósu og síðast en ekki síst, mangójógúrt ís með mintu.“ Morgun hristingar Spínat hristingur Handfylli…
Næstkomandi fimmtudagskvöld fara matreiðsluþættirnir mínir, Matargleði Evu í loftið. Við erum á fullu þessa dagana að taka upp efni og það er ofboðslega gaman hjá okkur í vinnunni. Ég er svo heppin að vera í frábæru teymi og saman vinnum við í því að gera góða matreiðsluþætti. Hér eru nokkrar…
Þessi súkkulaðikaka er ótrúlega einföld og svakalega góð, hún er mjög blaut og er best þegar hún er enn heit og borin fram með vanilluís. Haddi bað mig um að baka þessa köku í vikunni og að sjálfsögu var ég til í það, enda slæ ég aldrei hendinni á móti…
Ég fór ásamt vinkonum mínum að heimsækja besta vin okkar til New York um síðustu helgi. Stefán Jóhann stundar þar nám við NYU og það var orðið tímabært að heimsækja drenginn. Þetta var hreint út sagt stórkostleg helgi, ég á svo skemmtilega vini að það nær engri átt. Við borðuðum…
Þann 12.mars hefja matreiðsluþættirnir mínír, Matargleði Evu göngu sína á Stöð 2. Það er ótrúlega gaman að vera komin aftur til starfa og algjör forréttindi að fá að starfa með frábæru fólki. Ingibjörg Rósa er í góðu yfirlæti heima með ömmum, öfum, frænkum og frændum meðan ég er í eldhúsinu…
Bleikir og fallegir túlípanar fegra heimilið Það er svo agalega notalegt að kúra með dömunni minni, kúrið varir þó ekki lengi því henni finnst mikið skemmtilegra að vera á hreyfingu og hafa smá fjör í þessu. Ingibjörg Rósa drottning heimilisins bræðir mig alla daga og ég fæ ekki nóg af…