Archives for ágúst 2013

Græni ofurdjúsinn

Ég er viss um að þessi dagur sé upplagður fyrir grænan ofurdjús. Stærsta útileiguhelgi ársins á enda og eflaust margir þreyttir eftir herlegheitin. Þessi djús hjálpar svo sannarlega til við að fá smá hressingu í líkamann.  Græni ofurdjúsinn  1 bolli frosið mangó  handfylli ferskt spínat  2 – 3 cm rifinn…

Lífið Instagramað

Ég skrifaði undir samstarfssamning við Kost. Það verður spennandi samstarf!   Bíóklúbburinn Bríet bregður á leik, ég á svo skemmtilega vini.   Morgunbooztið í háu og fallegu glasi.  Systur að kokteilast á Kopar.  Fallegt útsýni.  Kokteill í Boston.  Með Ernu minni á Sushitrain.  Ég minni ykkur á gjafaleikinn á blogginu kæru vinir,…