Vinningshafinn í gjafaleiknum…

 Alls tóku 510 lesendur þátt í gjafaleiknum hér á blogginu í samstarfi við verslunina Borð fyrir Tvo. Eins og ég  hef gert í þeim gjafaleikjum sem ég hef verið með á blogginu þá nota ég forrit á netinu til þess að velja sigurvegara. Það var hún Bryndís Gunnarsdóttir sem var númer fjórtán að þessu sinni og fær hún því þessa fallegu bolla. 
Takk fyrir góða þátttöku kæru vinir, það verður vonandi fljótlega aftur gjafaleikur fyrir ykkur. 
xxx
Eva Laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)

1 comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *