Ég var að koma heim úr næturflugi en ég þarf alltaf smá tíma til þess að ná mér niður áður en ég fer að sofa. Ég hellti mér upp á smá morgunkaffi (eiginlega bara til þess að finna kaffilyktina) er með ný tímarit fyrir framan mig sem ég ætla að…
Ég var að koma heim úr næturflugi en ég þarf alltaf smá tíma til þess að ná mér niður áður en ég fer að sofa. Ég hellti mér upp á smá morgunkaffi (eiginlega bara til þess að finna kaffilyktina) er með ný tímarit fyrir framan mig sem ég ætla að…
1. Útihlaup eru miklu skemmtilegri í svona fallegu umhverfi, Central Park. 2. Styttist í flutninga hjá okkur Hadda svo nú ligg ég yfir skemmtilegum hugmyndum fyrir heimilið. 3. Myndataka fyrir bókina mína, ég ákvað að taka myndirnar sjálf og það hefur gengið nokkuð vel. 4. Ávextir í fallegu og háu…
Það er nú fátt betra en að vakna í sveitinni á ljúfum laugardagsmorgni, vitandi það að hægt sé að kúra örlítið lengur því það er jú helgi og þá er allt kúr veraldar leyfilegt. Mig langaði eins og svo oft áður í eitthvað gott í morgunmat, helgargott ef svo má…
Þessi föstudagur er með þeim betri í langan tíma. Ég fór ásamt vinkonum mínum í nudd og dekur, fórum í heilsulindina í Hreyfingu, Blue Lagoon Spa. Ég veit ekki hvað við höfum oft talað um að eiga svona dag saman en aldrei gert neitt úr því en ákváðum að kýla…
Fyrir rúmum mánuði síðan þá vantaði mig nýtt dagkrem, ég er búin að nota dagkrem frá Sóley (sem ég er mjög hrifin af) en ákvað að breyta aðeins til og prófa nýtt krem. Ég var búin að heyra svo ótrúlega góða hluti um EGF húðvörurnar svo mig langaði að prófa…
Það er margt gott við að eiga þetta blogg mitt, og eitt af því er að fletta í gegnum gamlar færslur. Skoða gamlar myndir og rifja upp skemmtilegar stundir. Bloggið mitt byrjaði einmitt bara sem dagbók í raun veru fyrir sjálfa mig, ég mæli með því að skrifa niður skemmtilegar…
Alls tóku 510 lesendur þátt í gjafaleiknum hér á blogginu í samstarfi við verslunina Borð fyrir Tvo. Eins og ég hef gert í þeim gjafaleikjum sem ég hef verið með á blogginu þá nota ég forrit á netinu til þess að velja sigurvegara. Það var hún Bryndís Gunnarsdóttir sem var…
Ég er viss um að þessi dagur sé upplagður fyrir grænan ofurdjús. Stærsta útileiguhelgi ársins á enda og eflaust margir þreyttir eftir herlegheitin. Þessi djús hjálpar svo sannarlega til við að fá smá hressingu í líkamann. Græni ofurdjúsinn 1 bolli frosið mangó handfylli ferskt spínat 2 – 3 cm rifinn…
Góða helgi kæru vinir. Ég byrjaði helgina á því að fara í hjólatúr í sveitinni, veðrið er draumur í dós og því um að gera að hreyfa sig í náttúrunni. Ég eyði helginni í bókaskrif og vinnu, ætla líka að borða góðan mat og hafa það huggulegt heima við. Ég…
Ég skrifaði undir samstarfssamning við Kost. Það verður spennandi samstarf! Bíóklúbburinn Bríet bregður á leik, ég á svo skemmtilega vini. Morgunbooztið í háu og fallegu glasi. Systur að kokteilast á Kopar. Fallegt útsýni. Kokteill í Boston. Með Ernu minni á Sushitrain. Ég minni ykkur á gjafaleikinn á blogginu kæru vinir,…