Mexíkóskt salat í tortillaskál Salatskálar Tortillahveitikökur Ólífuolía Aðferð: Setjið smá ólífuolíu í pott, skál eða form sem þolir að fara inn í ofn. Setjið eina tortillahveitiköku í formið og mótið skál. Bakið við 180°C í 10–15 mínútur eða þar til kakan er orðin stökk. Lárperusósa: 1 lárpera 2 hvítlauksrif…
Tiramisú 4 egg 100 g sykur 400 g mascarpone ostur, við stofuhita ½ tsk vanilluduft eða vanillusykur 4 dl þeyttur rjómi 250 g kökufingur(Lady Fingers) 6-7 dl sterkt uppáhellt kaffi kakó eftir þörfum smátt saxað súkkulaði Aðferð: Stífþeytið egg og sykur saman þar til þykk froða myndast. Blandið mascarpone…
Fiskibollurnar hennar ömmu Stínu eru í miklu uppáhaldi og ég elskaði að koma í heimsókn til ömmu og gæða mér á bollunum ásamt brúnu sósunni sem borin var fram með bollunum. Nú þegar ég hugsa um þessar heimsóknir finn ég ósjálfrátt lyktina af matnum… og ylja mér við ljúfar minningar….
Sunnudagar eiga að vera til sælu, svo mikið er víst. Að byrja daginn á bakstri er einfaldlega vísir að góðum degi og í morgun ákvað ég að skella í þessar einföldu og gómsætu vöfflur með súkkulaði og jarðarberjum. Ég eignaðist svo fínt belgískt vöfflujárn um daginn og mér þykir svo…
Þetta humarsalat er sannkallað lúxussalat þegar við viljum gera sérlega vel við okkur. Ég gjörsamlega elska þetta salat og gæti borðað það í öll mál… en þið vitið, maður borðar víst ekki humar í öll mál Ég hvet ykkur til þess að prófa það og þá sér í lagi…
Í gærkvöldi var sérstakt sítrónuþema í Matargleðinni og ég útbjó þessar sjúklega einföldu brúskettur sem eru tilvaldar í sumar, sem forréttur eða bara sem léttur kvöldverður. Gott brauð, rjómaostur og reyktur lax fara einstaklega vel saman. Það tekur líka enga stund að skella í þessar einföldu og bragðgóðu brúskettur, sumsé…
Í lokaþætti Matargleðinnar var sérstakt sítrónuþema (mögulega tileinkað Beyoncé). Ég bakaði meðal annars þessa æðislegu vanillu- og sítrónuköku sem er í miklu uppáhaldi. Mjög sumarleg og sæt – mæli með að þið prófið hana. Vanillu-og sítrónukaka með ferskum berjum Bakstur Áætlaður tími frá byrjun til enda: 2 tímar Fyrir…
Pulled Pork í bbq sósu 700-800 g úrbeinaður svínahnakki 1 tsk paprikukrydd 1 tsk cumin krydd 1 tsk bezt á allt krydd Salt og pipar 1 laukur 2 hvítlauksrif 1 msk ólífuolía Aðferð: Kryddið kjötið með þeim kryddum sem talin eru upp hér að ofan. Brúnið kjötið á…
Pönnupizza með jalepeno osti og sveppum Pizzabotn 240 ml volgt vatn (mikilvægt að vatnið sé volgt) 2 ½ tsk þurrger 1 msk hunang 400 – 450 g brauðhveiti 1 tsk salt 2 msk olía Aðferð: Blandið volgu vatni, geri og hunangi saman í skál. Leggið viskastykki yfir skálina…
Klístruð og ómótstæðileg rif Svínarif 1 tsk Bezt á allt kryddblanda 1 tsk paprika 1 tsk cumin krydd 1 tsk kanill 1 dl Hoisin sósa 1 dl Soya sósa 1 msk hunang Salt og pipar ½ rautt chili 1 stilkur vorlaukur 1 hvítlauksrif 1 msk fersk nýrifið engifer 1 dl…