Archives for mars 2012

23.03.12

 Viðtal við mig um elskulega bloggið í skólablaði HR. Mjög skemmtilegt þegar að fólk hefur áhuga á blogginu og mikil ósköp sem ég er heppin að þið gefið ykkur tíma til þess að heimsækja bloggið.  Vonandi eigið þið ljúfan föstudag og góða helgi!  xxx Eva Laufey Kjaran

Sumarþrá

Er ekki sumarið alveg að fara að koma??  Ég get varla beðið lengur. Mikið sem ég hlakka til að fá sólina til mín!  Ég hugsa um París einu sinni á dag. Ég og Haddi fórum þangað síðastliðið sumar og þvílík dásemd! Sól, góður matur, falleg borg og huggulegheit.  Ég hlakka…

Fiskur í Raspi

Ég elska fisk og mér finnst voðalega gaman að elda hann. Ég prufaði öðruvísi aðferð með fisk í raspi. Spínat-spergilskáls rasp 2 Lófar spínat 2/4 Spergilkálshöfuð 1 Hvítlauksgeiri 100 gr. Rasp 2 msk. Fetaostur 1 msk. Olía Safi og rifinn börkur úr 1/2 Lime Salt & pipar að vild! Allt…

Aspas og parmaskinka

Ég er sérstaklega hrifin af aspas. Mér finnst hann góður ofan á pítsu, í súpu, í brauðréttum og hvaðeina!  Alla vega finnst mér  hann ljúffengur! Ég prufaði ansi góðan aspas rétt um helgina, hann heppnaðist mjög vel. Ég hef séð réttinn í ótal mörgum blöðum og matreiðsluþáttum. Hann er víst…

Norge

 Mikil ósköp sem það var gott að komast í foreldrakot og hitta yndislegu fjölskyldu mína í gær. Og mikið er gaman að vera komin til Noregs aftur. Níu ár frá því að ég flutti heim til Íslands,  níu ár. Asskoti sem tíminn er fljótur að líða.  Ég ætla að vera…

1 2