Archives for september 2012

Lífið instagrammað…

Tólf myndir af instagram…   1. Morgunhuggulegheit. Matarblöð og góður kaffibolli. 2. Systur fyrir utan Alþingi, prúðbúnar  3. Matur hjá ömmu, best í heimi 4. Ljúffengur capp!  5. Orðin stutthærð!  6. Vanilluskyrkaka með ferskum berjum og kókos   7. Kaffihúsadeit með manni mínum 8. Hádegisdeit með fögrum vinum   9. Æfing dagsins í…

Lasagne

Lasagne er einn af mínum uppáhalds réttum. Þetta er réttur sem klikkar sjaldan og hann er í raun aldrei eins. Það eiga flestir sínar eigin útgáfur af lasagne. Ég hef verið að prufa mig áfram með mína útgáfu af lasagne og ég er orðin býsna ánægð með réttinn. Að þessu…

Klúbbablaðið

Klúbbablaðið, nýjasta tölublað Gestgjafans er virkilega girnilegt. Það er fátt huggulegra en að fletta í gegnum girnileg matreiðslublöð og enn huggulegra að prufa uppskriftirnar. Allar uppskriftirnar sem eru að finna í þessu tölublaði eru að mínu mati einfaldar og þæginlegar.  Ég og vinkonur mínar héldum Babyshower handa Evu vinkonu sem…

1 2