Eftir að ég var búin að setja inn uppskrift að æðislegri rjómaostabrownies í morgun þá kom yfir mig löngun í súkkulaði- og karamelluköku. Ég skaust út í búð og keypti þau hráefni sem mig vantaði, Snickers kaka skyldi það nú vera. Ég elska og þá meina ég elska Snickers…