Archives for júlí 2012

Ítalskt brauð

Ítalskt brauð  Þetta brauð er ósköp einfalt. Uppskriftin hennar mömmu, hún bakaði  oft svona brauð handa okkur þegar við vorum yngri og jú hún bakar enn fyrir okkur þetta góða brauð, ekki eins oft þó. Ég sakna þess að koma heim eftir skóla í nýbakað bakkelsi, ójæja good old times!…

Jómfrúin

Ég elska að hafa mömmu á landinu, við förum reglulega saman í hádegismat á Jómfrúnni í Reykjavík, Uppáhalds staðurinn minn til þess að fara á í hádeginu. Dásamleg smörrebröð og góður matur. Dönsk og hugguleg stemmning.  Ég fæ mér nánast alltaf það sama, sama hvað ég reyni að prufa nýjar…

Súkkulaðibitakökur með hvítu og dökku súkkulaði.

Súkkulaðibitakökur Stundum þá fæ ég mikla kökuþörf, einsog gengur og gerist á bestu bæjum. Þá er virkilega gott að henda í eina létta súkkulaðibitaköku uppskrift. Ég prufaði nýja tegund af kökum sem að mínu mati eru virkilega góðar. Nýbökuð súkkulaðibitakaka og ískalt mjólkurglas, það er sko sannarlega einföld hamingja. Það…

Djúsí ananas eftirréttur

Þessi eftirréttur er algjör sumarsnilld, einfaldur og ljúffengur.  6- 8 sneiðar ferskur ananas 4 msk smjör, brætt 3 msk púðursykur 1 tsk kanill Hitið grillið eða pönnuna , skerið ananasinn í sneiðar. Blandið smjörinu, púðursykrinum og kanil saman. Penslið ananasinn með kanilblöndunni og grillið/steikið  þá í svolitla stund. Setjið ávextina á álbakka…

Boston

Boston  Ég fór í fyrsta skipti til Boston um daginn. Borgin er ansi hugguleg, róleg og fín. Mjög evrópuleg að mínu mati. Veðrið var ansi ljúft og það var gaman að rölta um borgina í sumarkjól. Ég fór ásamt samstarfsfólki mínu í „duck tour“ um borgina, það er ansi skemmtileg…

Sushi kvöld

Í vikunni þá gerðum við vinkonurnar sushi og áttum ansi gott kvöld saman. Það er lang skemmtilegast þegar að allir dúlla sér saman við að gera matinn. Við borðuðum á okkur gat og meira til, drukkum smá vín og höfðum gaman.   Ferskur lax, túnfiskur, krabbi og rækja.   Stelpurnar mjög duglegar…

Orku boozt

Orkuboozt dagsins, grænn og góður. Ljúffeng byrjun á deginum  Handfylli spínat, 1/4 mangó, 1/2 banani, 1 msk hörfræ, rifinn engiferrót og 200 ml kókosvatn.  Mikið er veðrið gott! Ég elska það. Nú ætla ég að koma mér vel fyrir á pallinum með eina bók áður en ég fer í vinnuna,…

1 2