All posts by Eva Laufey

Kósí kvöld

Það er fátt sem jafnast á við kósí kvöld með fjölskyldunni. Dagskrá kvöldsins inniheldur sushi og sjónvarpsgláp. Ég hlakka alltaf til að horfa á Stelpurnar á Stöð 2 á laugardagskvöldum, mér finnst þær alveg frábærar. Svo er ég dottin inn í Homeland, ég er nýbyrjuð að horfa á þessa þætti…

Hollustubröns

Ég elska að fá fjölskyldu og vini í bröns um helgar, það er eitthvað svo notalegt að hefja daginn með girnilegum veitingum í góðum félagsskap. Ég útbjó þennan bröns fyrir þáttinn Meistaramánuð sem sýndur er á Stöð 2 á þriðjudögum. Sumir óttast að ekki sé hægt að skipta óhollari mat…

1 43 44 45 46 47 114