Archives for október 2014

Hollustubröns

Ég elska að fá fjölskyldu og vini í bröns um helgar, það er eitthvað svo notalegt að hefja daginn með girnilegum veitingum í góðum félagsskap. Ég útbjó þennan bröns fyrir þáttinn Meistaramánuð sem sýndur er á Stöð 2 á þriðjudögum. Sumir óttast að ekki sé hægt að skipta óhollari mat…