All posts by Eva Laufey

Pavlova fyllt með Daim rjómafyllingu og ferskum berjum

MARENSBOTNAR 6 stk Stk eggjahvítur 300 g sykur 1 ½ tsk mataredik 1 tsk vanilludropar Salt á hnífsoddi  Aðferð: Forhitið ofninn í 100°C. Þeytið eggjahvítur með salti, bætið sykri saman við í þremur skömmtum og þeytið vel á milli. Bætið ediki og vanilludropum saman við þegar marensinn er orðinn stífur….

Toblerone jólaterta

Toblerone marengsterta Fyrir 8 – 10 Botnar: 4 eggjahvítur 2 dl púðursykur 2 dl sykur Aðferð: Stillið ofn á 110°C. Setjið bökunarpappír á ofnplötu eða bökunarpappír í botninn á tveimur eða þremur 22 cm lausbotna formum og smyrjið hliðarnar með smjöri. Þeytið eggjahvíturnar og bætið sykri saman við í smáum skömmtum….

Ostakaka með eplum og karamellusósu

Kexbotn 230 Lu Bastogne kexkökur. 80 g smjör, brætt. Aðferð: Forhitið ofninn í 150°C. Setjið kexkökurnar í matvinnsluvél og maukið fínt, hellið brædda smjörinu saman við og hrærið saman. Klæðið hringlaga form með smjörpappír (sjáið aðferð á Instagram) og hellið blöndunni í formið, sléttið úr með skeið og þrýstið blöndunni…

Skyramisú

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Ömmubakstur Fyrir fimm – sex   2 msk sykur 500 g vanilluskyr 250 ml rjómi, þeyttur 1 tsk vanilludropar 1 poki kleinur frá Ömmubakstri (12 kleinur, ca 250 g) 6-7 dl sterkt uppáhellt kaffi Gott kakó, magn eftir smekk Súkkulaði, smátt saxað Ber…

Ljúffengt eplapæ

Guðdómlegt epla- og bláberjacrumble 7 græn epli 2 tsk kanill 3 msk sykur 1 tsk vanillusykur 70 g súkkulaði Mylsna: 100 g hveiti 100 g smjör 100 g sykur 60 g haframjöl Aðferð: Hitið ofninn í 180°C. Flysjið eplin, fjarlægið kjarna og stilka. Skerið eplin í litla bita og dreifið…

Gamaldags baunasalat

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Ömmubakstur Baunasalat 2 – 3  dl majónes 1 bréf hangikjöt 1 dós niðursoðnar baunir og gulrætur ½ tsk sítrónupipar 2 egg Skonsur frá Ömmubakstri Aðferð: Sjóðið eggin og kælið. Skerið niður hangikjötið í litla bita. Blandið öllum hráefnum saman í skál og kryddið…

1 2 3 4 5 114