Jólaísinn er alltaf sérstaklega góður og fyrsti skammturinn rann ljúflega niður í matargesti kvöldsins sem voru sammála um að þetta væri besti ís sem þau höfðu smakkað og ekki fer fjölskyldan mín að plata Ég þori að veðja að þið eigið eftir að verða jafn hrifin og ég skora á ykkur…
MARENSBOTNAR 6 stk Stk eggjahvítur 300 g sykur 1 ½ tsk mataredik 1 tsk vanilludropar Salt á hnífsoddi Aðferð: Forhitið ofninn í 100°C. Þeytið eggjahvítur með salti, bætið sykri saman við í þremur skömmtum og þeytið vel á milli. Bætið ediki og vanilludropum saman við þegar marensinn er orðinn stífur….
Toblerone marengsterta Fyrir 8 – 10 Botnar: 4 eggjahvítur 2 dl púðursykur 2 dl sykur Aðferð: Stillið ofn á 110°C. Setjið bökunarpappír á ofnplötu eða bökunarpappír í botninn á tveimur eða þremur 22 cm lausbotna formum og smyrjið hliðarnar með smjöri. Þeytið eggjahvíturnar og bætið sykri saman við í smáum skömmtum….
Hráefni 500 g sykur 280 g smjör, við stofuhita 6 egg við stofuhita 500 g hveiti 2 tsk lyftiduft 4 dl rjómi 4 tsk vanilludropar 2,5 tsk kanill 1 tsk malaður negull 1 tsk hvítur pipar 1 tsk engifer krydd Aðferð: Forhitið ofninn í 180°C. Þeytið saman smjör og sykur…
Kexbotn 230 Lu Bastogne kexkökur. 80 g smjör, brætt. Aðferð: Forhitið ofninn í 150°C. Setjið kexkökurnar í matvinnsluvél og maukið fínt, hellið brædda smjörinu saman við og hrærið saman. Klæðið hringlaga form með smjörpappír (sjáið aðferð á Instagram) og hellið blöndunni í formið, sléttið úr með skeið og þrýstið blöndunni…
Í kökubókinni minni Kökugleði Evu má finna uppskrift að ómótstæðilegri gulrótarköku með geggjuðu rjómaostakremi sem ég bara veit að þið eigið eftir að elska jafn mikið og ég. Gulrótarkaka með heimsins besta rjómaostakremi BOTNAR: 4 egg 5 dl púðursykur 5 dl rifnar gulrætur 3 dl kurlaður ananas (úr dós) 5…
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Ömmubakstur Fyrir fimm – sex 2 msk sykur 500 g vanilluskyr 250 ml rjómi, þeyttur 1 tsk vanilludropar 1 poki kleinur frá Ömmubakstri (12 kleinur, ca 250 g) 6-7 dl sterkt uppáhellt kaffi Gott kakó, magn eftir smekk Súkkulaði, smátt saxað Ber…
Guðdómlegt epla- og bláberjacrumble 7 græn epli 2 tsk kanill 3 msk sykur 1 tsk vanillusykur 70 g súkkulaði Mylsna: 100 g hveiti 100 g smjör 100 g sykur 60 g haframjöl Aðferð: Hitið ofninn í 180°C. Flysjið eplin, fjarlægið kjarna og stilka. Skerið eplin í litla bita og dreifið…
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Ömmubakstur Baunasalat 2 – 3 dl majónes 1 bréf hangikjöt 1 dós niðursoðnar baunir og gulrætur ½ tsk sítrónupipar 2 egg Skonsur frá Ömmubakstri Aðferð: Sjóðið eggin og kælið. Skerið niður hangikjötið í litla bita. Blandið öllum hráefnum saman í skál og kryddið…
Fyrir fjóra – sex 350 g pasta að eigin vali Handfylli basilíka Handfylli spínat 1 hvítlauksrif Safi úr hálfri sítrónu 1 dl ólífuolía Salt og pipar 1 rauðlaukur 1 rauð paprika 12 kirsuberjatómatar 2 dl fetaostur Hnetukröns (blandaðar hnetur að eign vali + smá sojasósa) Aðferð: Sjóðið pastað í vel…