Sashimi salat með ponzusósu Ákaflega einföld uppskrift að sumarlegu sushi sem er tilvalið sem forréttur eða léttur aðalréttur. Hráefni: 300 g lax, beinhreinsaður og skorinn í þunnar sneiðar 1 lárpera, vel þroskað 1 mangó, vel þroskað Blandað salat 1 dl límónusafi ¾ dl sojasósa ½ rautt chili 1 ½…
Heimalagað tagliatelle með risarækjum og pastasósu. Hinn fullkomni pastaréttur! Pastadeig 400 g hveiti 3 egg 4 eggjarauður 1 ½ msk ólífuolía 1 tsk salt Aðferð: Setjið hveiti á borðflöt og gerið holu í miðjuna á hveitinu, setjið egg, eggjarauður, salt og ólífuolíu í holuna og blandið öllum hráefnum saman með…
Ofnbökuð sítrónuostakaka borin fram með ferskum berjum Kexbotn 400 g kexkökur til dæmis Digestive 120 g smjör 1 tsk sykur Aðferð: Setjið kexið í matvinnsluvél og maukið, bræðið smjör og hellið því í matvinnsluvélina ásamt einni teskeið af sykri og maukið enn betur saman. Hellið blöndunni í hringlaga smelluform. Ostafylling…
Ég ætlaði að vera löngu búin að setja inn færslu um brúðkaupið okkar Hadda og ég hugsa að ein færsla sé alls ekki nóg, svo ég skipti þessu niður í nokkrar færslur. Ég hafði mjög gaman af því að skoða myndir og undirbúning hjá öðrum fyrir stóra daginn okkar og…
Mánudagsfiskurinn er ljómandi góð ýsa í pestósósu með svörtum ólífum og parmesan. Kjúklingasalat á þriðjudegi er afar góð hugmynd, elska þetta japanska kjúklingsalat með stökkum núðlum. Spergilkálssúpa sem yljar á miðvikudegi, ágætt að hreinsa aðeins til í ísskápnun og útbúa góða og kraftmikla súpu. Fimmtudagur er hluti af helginni og…
Ofnbökuð ýsa í pestósósu. 700 g ýsa 350 g pestó með sólþurrkuðum tómötum 4 dl fetaostur (3-4 msk af olíunni má fylgja með) 2 dl svartar ólífur 10 kirsuberjatómatar Salt og pipar Nýrifinn parmesan, magn eftir smekk Aðferð: Hitið ofninn í 180°C. Skerið fiskinn í jafn stóra bita og leggið…
Ítalskur vanillubúðingur með ástarlaldinsósu 500 ml rjómi 100 g hvítt súkkulaði 2 msk vanillusykur 1 tsk vanilluduft eða vanillukorn úr vanillustöng 2 plötur matarlím Aðferð Leggið matarlímsblöð í kalt vatn í 4 – 6 mínútur. Á meðan hitið þið rjóma að suðu og bætið súkkulaði saman og bræðið í…
Kjúklingur Saltimbocca Fjórar kjúklingabringur 8 hráskinkusneiðar 10 – 12 fersk salvíublöð Salt og nýmalaður pipar 1 – 2 msk. Ólífuolía Aðferð: Skerið kjúklingabringur í tvennt og kryddið með salti og pipar. Leggið eitt salvíublað ofan á kjúklingabringuna og vefjið hráskinkunni utan um hvern bita. Hitið ólífuolíu á pönnu og steikið…
Grænmetissúpa með stökkum tortilla vefjum 1 msk olía 1 laukur 2 hvítlauskrif 1 rauð paprika ½ spergilkálshöfuð 5 – 6 gulrætur 350 g hakkaðir tómatar í krukku eða dós 1 – 2 msk. tómatpúrra 1,5 l kjúklingasoð (soðið vatn + 2 kjúklingateningar) 1 tsk. Paprikukrydd ½ tsk cuminkrydd 1/2 tsk….
Steikar taco 400 g nautasteik t.d. entrécote Ólífuolía 1 msk steinselja ¼ rautt chili Hvítlauksrif Salt og pipar Aðferð: Saxið niður steinselju, chili og hvítlauk. Blandið saman við ólífuolíu og nuddið steikinni upp úr marineringunni, kryddið einnig með salti og pipar. Hitið grillpönnu og setjið kjötið á þegar pannan er…