All posts by Eva Laufey

Sashimi salat með ponzusósu

Sashimi salat með ponzusósu   Ákaflega einföld uppskrift að sumarlegu sushi sem er tilvalið  sem forréttur eða léttur aðalréttur. Hráefni: 300 g lax, beinhreinsaður og skorinn í þunnar sneiðar 1 lárpera, vel þroskað 1 mangó, vel þroskað Blandað salat 1 dl límónusafi ¾ dl sojasósa ½ rautt chili 1 ½…

Heimalagað tagliatelle með risarækjum og pastasósu. Hinn fullkomni pastaréttur!

Heimalagað tagliatelle með risarækjum og pastasósu. Hinn fullkomni pastaréttur! Pastadeig 400 g hveiti 3 egg 4 eggjarauður 1 ½ msk ólífuolía 1 tsk salt Aðferð: Setjið hveiti á borðflöt og gerið holu í miðjuna á hveitinu, setjið egg, eggjarauður, salt og ólífuolíu í holuna og blandið öllum hráefnum saman með…

Ofnbökuð sítrónuostakaka borin fram með ferskum berjum

Ofnbökuð sítrónuostakaka borin fram með ferskum berjum Kexbotn 400 g kexkökur til dæmis Digestive 120 g smjör 1 tsk sykur Aðferð: Setjið kexið í matvinnsluvél og maukið, bræðið smjör og hellið því í matvinnsluvélina ásamt einni teskeið af sykri og maukið enn betur saman. Hellið blöndunni í hringlaga smelluform. Ostafylling…

Vikuseðilinn – í lok maí!

Mánudagsfiskurinn er ljómandi góð ýsa í pestósósu með svörtum ólífum og parmesan. Kjúklingasalat á þriðjudegi er afar góð hugmynd, elska þetta japanska kjúklingsalat með stökkum núðlum. Spergilkálssúpa sem yljar á miðvikudegi, ágætt að hreinsa aðeins til í ísskápnun og útbúa góða og kraftmikla súpu. Fimmtudagur er hluti af helginni og…

Kjúklingur Saltimbocca

Kjúklingur Saltimbocca Fjórar kjúklingabringur 8 hráskinkusneiðar 10 – 12 fersk salvíublöð Salt og nýmalaður pipar 1 – 2 msk. Ólífuolía Aðferð: Skerið kjúklingabringur í tvennt og kryddið með salti og pipar. Leggið eitt salvíublað ofan á kjúklingabringuna og vefjið hráskinkunni utan um hvern bita. Hitið ólífuolíu á pönnu og steikið…

1 18 19 20 21 22 114