Archives for maí 2017

Vikuseðilinn – í lok maí!

Mánudagsfiskurinn er ljómandi góð ýsa í pestósósu með svörtum ólífum og parmesan. Kjúklingasalat á þriðjudegi er afar góð hugmynd, elska þetta japanska kjúklingsalat með stökkum núðlum. Spergilkálssúpa sem yljar á miðvikudegi, ágætt að hreinsa aðeins til í ísskápnun og útbúa góða og kraftmikla súpu. Fimmtudagur er hluti af helginni og…

Kjúklingur Saltimbocca

Kjúklingur Saltimbocca Fjórar kjúklingabringur 8 hráskinkusneiðar 10 – 12 fersk salvíublöð Salt og nýmalaður pipar 1 – 2 msk. Ólífuolía Aðferð: Skerið kjúklingabringur í tvennt og kryddið með salti og pipar. Leggið eitt salvíublað ofan á kjúklingabringuna og vefjið hráskinkunni utan um hvern bita. Hitið ólífuolíu á pönnu og steikið…

1 2