Vikuseðillinn

Mánudagur: Smjörsteiktur þorskhnakki með blómkálsmauki og ferskum aspas

Þriðjudagur: Kraftmikil haustsúpa með beikoni og hakki.

Miðvikudagur: Einfalt sítrónupasta og ljúffengt mozzarella salat.

Fimmtudagur: Ofnbökuð bleikja í teryaki sósu.

Föstudagur: Pizzakvöld eða mexíkóskt? Bæði betra. Þetta ofur nachos með kjúklingi er tryllt!

Helgarmaturinn: Ég er að útskriftast úr viðskiptafræði á laugardaginn og tilefnið kallar á ljúffenga máltíð. Nautalund og hvítlaukshumar er þess vegna afar góð hugmynd!

Helgarbakstur: Ég mun fagna útskriftinni með viðeigandi áti og þessi marengsbomba með marssósu er algjört lostæti.

Njótið vel.

xxx

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir

Öll hráefnin í þessar uppskriftir fást í verslunum Hagkaups.

Endilega deildu með vinum 🙂

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *