Vikuseðillinn góði

Fimmtudagur: Matarmikil og súper góð sjávarréttasúpa sem þið eigið eftir að elska.

Föstudagur: Föstudagspizzan er á sínum stað ásamt brjálæðislega góðum parmesan kartöflum.

Laugardagur: Besti borgari allra tíma innblásinn af Gastro Truck.

Sunnudagur: Smjörsteiktur humar og mögulega hvítvínsglas með? Maður spyr sig. Einfalt og gómsætt!

 

Helgarbaksturinn: Döðlukakan sem enginn fær nóg af!

 

Njótið vel.

p.s. Lofa að næsti vikuseðill birtist á mánudegi ekki fimmtudegi

xxx

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir

Öll hráefnin í þessa uppskrift fást í verslunum Hagkaups.

Endilega deildu með vinum 🙂

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *