Archives for Vinir mínir

Tilhlökkun

 Elsku vinkona mín hún Agla á von á litlu kríli eftir fáeinar vikur.  Ég er mjög spennt og tek frænku hlutverkinu mjög alvarlega.  Ég ætla að kenna barninu að syngja og að borða.  Þetta er svo fallegt og merkilegt dæmi að inn í maganum er falleg manneskja sem verður bráðum…

Árið 2011

 Árið 2011 var viðburðarríkt, lærdómsríkt og sérlega skemmtilegt ár. Ég tók saman nokkrar myndir frá árinu sem er að líða.   Árshátíð með Hadda mínum Að pæjast í mars  Um páskana var ég í bústað með þessum yndislegum gaurum og fór síðan til Akureyrar sömu helgi, það var ansi ljúft.   Heimsins…

1 2 3