Archives for september 2011

Skóladagar. Það er svo sannarlega að koma október, tíminn flýgur. Dagarnir eru ansi langir.  Fer út klukkan sjö á morgnana og er búin í skólanum um fimm – sexleytið. Svo heim, matur, hreyfing og lærdómur. Ef til vill smá tiltekt… en bara smá.  Próf, verkefnaskil og mikill lestur = Október….

Bröns

 Fékk til mín sætar vinkonur. Laugardagsbröns.  Nóg af kræsingum.. þannig á það að vera   Öglu snilldin. Djúpsteiktur kornflex húðaður camenbert, dásamlega gott með góðri sultu.   Grænmetisbakan   Hekla María í sínum fyrsta vinkonu brönsi.   Fallegar mæðgur   Heklu leið vel hjá Öglu sinni.   Fallegust   Æ hún er eitthvað svo lítil og mikil…

Vellíðan.

Kannist þið ekki við tilfinninguna þegar að þið hafið ekki komist út til þess að hreyfa ykkur hvað allt getur verið ómögulegt? Þannig er mér búið að líða undanfarna daga. Þreyta, leti og ómögulegheit. Mikil ósköp, ég veit ég hef sagt það ansi oft en ótrúlegt hvað hreyfing gerir gott…

1 2 3