Tilhlökkun

 Elsku vinkona mín hún Agla á von á litlu kríli eftir fáeinar vikur. 
Ég er mjög spennt og tek frænku hlutverkinu mjög alvarlega. 
Ég ætla að kenna barninu að syngja og að borða. 
Þetta er svo fallegt og merkilegt dæmi að inn í maganum er falleg manneskja sem verður bráðum komin í mitt fang.
 (Ég er kannski að eigna mér barnið of mikið, en það er í lagi) 
xxx
Eva Laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)

1 comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *