Bræður mínir voru að fara aftur til Noregs í dag, svo í gær þá langaði mig til þess að bjóða þeim í mat. Ég var svolítið lengi fyrir sunnan í gær svo það var ekki mikill tími sem ég hafði til þess að elda, þá datt mér í hug mexíkóskt…
Bræður mínir voru að fara aftur til Noregs í dag, svo í gær þá langaði mig til þess að bjóða þeim í mat. Ég var svolítið lengi fyrir sunnan í gær svo það var ekki mikill tími sem ég hafði til þess að elda, þá datt mér í hug mexíkóskt…
Ofnbakaður plokkfiskur Uppskrift miðast við um það bil fjóra manns 600 g ýsa, roð- og beinlaus 400 g kartöflur 1 meðalstór laukur, smátt saxaður 2 msk vorlaukur, smátt saxaður 4 dl mjólk 1 dl fiskisoð 3/4 dl hveiti 60 g smjör 1 1/2 tsk karrí 1/2 spergilkálshöfuð rifinn ostur, magn…
Sumir dagar eru ansi þéttir og mikið sem þarf að gera, en það þýðir þó ekki að sleppa við að hafa eitthvað gott í kvöldmatinn. Það er alltaf hægt að finna smá tíma fyrir matargerð. Að búa til einfalt og matarmikið salat tekur ekki lengri tíma en 20 mínútur. Þetta salat geri…
Þessi vika leið nú ansi hratt enda var svolítið mikið að gera, þegar að ég kom heim úr skólanum þá langaði mig flesta daga í eitthvað ofureinfalt og fljótlegt. Þessi kjúklingaréttur er að mínu mati alltaf góður. Pasta, kjúklingur, fetaostur og kirsuberjatómatar saman í eitt. Útkoman verður dásamleg, veisla fyrir…
Að mínu mati er nauðsyn að hefja helgina á því að fá sér góðan mat. Föstudagsmatur á að vera einfaldur , fljótlegur og ansi góður auðvitað. Mér finnst ótrúlega gott að nostra aðeins við matinn og njóta þess að sigla inn í helgina. Maðurinn minn gaf mér ansi gott rauðvín…
Ég gæti borðað súpur í öll mál, mér finnst fátt betra en góð og matarmikil súpa á köldu haustkvöldi. Súpur sem eru með allskyns góðgæti í eru í sérlegu uppáhaldi. Mexíkósk kjúklingasúpa er í sérflokki, hún er svo góð að mínu mati. Ég hef nú bloggað um hana áður en…
Lasagne er einn af mínum uppáhalds réttum. Þetta er réttur sem klikkar sjaldan og hann er í raun aldrei eins. Það eiga flestir sínar eigin útgáfur af lasagne. Ég hef verið að prufa mig áfram með mína útgáfu af lasagne og ég er orðin býsna ánægð með réttinn. Að þessu…
Ég hef nú sagt ykkur nokkrum sinnum frá því hvað pítsur eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég nota oftast bara það sem ég á í ísskápnum hverju sinni, pítsur eru góðar með öllu að mínu mati. Og þó, bróðir minn fær sér stundum pítsu með túnfisk, rækjum og maís….
Í dag er föstudagur og því tilvalið að gera vel við sig og baka gómsæta pizzu í kvöld. Ég prófaði mig áfram með kjúkling, BBQ sósu og rauðlauk í þetta sinn. Ég smakkaði svipaða pizzu hjá vinkonu minni fyrir nokkrum árum og hef eiginlega ekki hætt að hugsa um hana…
Pestókjúklingur Ég er einstaklega hrifin af þessum rétt, mjög einfaldur og fljótlegur. Kjúklingurinn verður svo safaríkur og góður í pestósósunni. Gott er að bera kjúklinginn fram með fersku salati, hrísgrjónum og hvítlauksbrauði. Fyrir 4 – 5 manns.(Eins og þið sjáið á myndum hér fyrir neðan þá tvöfaldaði ég uppskriftina) 5…