Archives for Aðalréttir

Kjúklingasalat

Sumir dagar eru ansi þéttir og mikið sem þarf að gera, en það þýðir þó ekki að sleppa við að hafa eitthvað gott í kvöldmatinn. Það er alltaf hægt að finna smá tíma fyrir matargerð. Að búa til einfalt og matarmikið salat tekur ekki lengri tíma en  20 mínútur.  Þetta salat geri…

Lasagne

Lasagne er einn af mínum uppáhalds réttum. Þetta er réttur sem klikkar sjaldan og hann er í raun aldrei eins. Það eiga flestir sínar eigin útgáfur af lasagne. Ég hef verið að prufa mig áfram með mína útgáfu af lasagne og ég er orðin býsna ánægð með réttinn. Að þessu…

Pestókjúklingur

Pestókjúklingur Ég er einstaklega hrifin af þessum rétt, mjög einfaldur og fljótlegur. Kjúklingurinn verður svo safaríkur og góður í pestósósunni.  Gott er að bera kjúklinginn fram með fersku salati, hrísgrjónum og hvítlauksbrauði. Fyrir 4 – 5 manns.(Eins og þið sjáið á myndum hér fyrir neðan þá tvöfaldaði ég uppskriftina) 5…

1 2 3 4 5 6 7