Archives for ágúst 2012

Seattle

Hæ ég heiti Eva og ég er með valkvíða. Svo finnst mér líka gott að borða, þið sjáið það mögulega á myndinni hér fyrir ofan. Svona byrjaði ég daginn minn í Seattle.  Seattle er ansi hugguleg borg. Uppáhaldið mitt í borginni er Public Market Center, þar gæti ég eytt mörgum…

Toronto

Ég fór í fyrsta skipti til Toronto í vikunni.  Borgin er að mínu mati sérlega skemmtileg, stórborg sem býður líka upp á rólegt umhverfi. Háhýsi einkenna borgina og fallegar strendur. Mér finnst mjög gaman í stórborgum en stundum finnst mér þær svolítið kæfandi og þá er gott að bregða sér…

Sólskin

 Vaknaði í morgun við sólskin! Það var ansi ánægjulegt. Ég og vinkonan mín hún Oddný fórum í lunch á Garðakaffi, mjög huggulegt kaffihús hér á Akranesi. Mæli innilega með því! Fengum okkur dýrindis Garðaloku og gott kaffi, sátum úti og sóluðum okkur. En nú er komið að því að huga…

Banana ís

Banana hamingja Þessi ís er af einföldustu gerð, nákvæmlega eins og við viljum hafa það.  Bananar eru guðdómlegir, hægt að nota þá í allt. Ég sá skemmtilega uppskrift af banana ís og ákvað að slá til og prufa. Þessi ís kom mér skemmtilega á óvart, bragðgóður og ferskur.  1 banani, skorinn…

1 2