Archives for febrúar 2019

Vikuseðillinn

Mánudagur: Smjörsteiktur þorskhnakki með blómkálsmauki og ferskum aspas Þriðjudagur: Kraftmikil haustsúpa með beikoni og hakki. Miðvikudagur: Einfalt sítrónupasta og ljúffengt mozzarella salat. Fimmtudagur: Ofnbökuð bleikja í teryaki sósu. Föstudagur: Pizzakvöld eða mexíkóskt? Bæði betra. Þetta ofur nachos með kjúklingi er tryllt! Helgarmaturinn: Ég er að útskriftast úr viðskiptafræði á laugardaginn…

Vikuseðillinn góði

Fimmtudagur: Matarmikil og súper góð sjávarréttasúpa sem þið eigið eftir að elska. Föstudagur: Föstudagspizzan er á sínum stað ásamt brjálæðislega góðum parmesan kartöflum. Laugardagur: Besti borgari allra tíma innblásinn af Gastro Truck. Sunnudagur: Smjörsteiktur humar og mögulega hvítvínsglas með? Maður spyr sig. Einfalt og gómsætt!   Helgarbaksturinn: Döðlukakan sem enginn…